Fjarstýrður aflmikill 4wd rafmagns-torfærubíll
Helstu atriði:
• Stærðarhlutfall 1/10
• Lengd 525 mm / hæð 285 mm / breidd 270 mm / hjólahaf 312 mm
• Samansettur í kassanum
• Fjórhjóladrifinn
• 550 21T Traxxas Titan rafmagnsmótorar
• Vatnsheldur hraðatillir og stýris-servó
• Driflæsingar stýranlegar með fjarstýringuni
• Hátt og lágt drif
• Útklippt og málað rautt ´72 Chevrolet Blazer K/5 boddí fylgir
• Gripmikil mjúk dekk á krómuðum 2,2″ felgum
• Öflugt beygju servó
• 2.4GHz fjögra-rása fjarstýring fylgir
Vantar til að klára pakkan:
• 4x AA rafhlöður, 4,8V til 8,4V Ni-Mh eða 7,4V til 11,1V Li-Po endurhlaðanlegar rafhlöður og hleðslutæki