Fjarstýrður aflmikill 4×4 rafmagns-torfærubíll
Helstu atriði:
• Stærðarhlutfall 1/10
• Lengd 637 mm / hæð 226 mm / breidd 289 mm
• Samansettur í kassanum
• Fjórhjóladrifinn með Extreme Heavy Duty fjöðrunar nöf
• Velineon 3500kV sensorless brushless rafmagnsmótor
• Vatnsheldur Velineon VXL-3s WP hraðatillir og stýris-servó
• LiPo-öryggi innbyggt í hraðastillinn fyrir Lithium rafhlöður
• Útklippt og málað boddí með „Clipless“ festingum fylgir
• Gripmikil mjúk dekk á svart krómuðum felgum
• Búinn TSM kerfi (Traxxas Stability Management)
• TQi 2.4GHz tveggja-rása fjarstýring fylgir
Vantar til að klára pakkan:
• 2S eða 3S Li-Po rafhlöðu, hleðslutæki og 4x AA rafhlöður fyrir fjarstýringuna