Öflugur rafmagnstrukkur sem nær að 100km/klst
Helstu atriði:
• Fjórhjóladrifið torfæru tröll, samansettur
• Lengd 585mm / Breidd 445mm / Hjólahaf 395mm
• Sérlega styrktur gírkassi, allir gírar úr málmi
• Flux 2200Kv kolalaus rafmagnsmótor og ELH-6S hraðastillir
• Ál mismunadrifshús að framan og aftan, margfaldar styrk drifanna
• 3mm grind með lágan þyngdarpunkt
• Sterkt mismunadrif, kross 4 tannhjóla og skinnur
• Fullbúinn kúlulegum
• Sverir öxlar úr Savage XL
• Sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli
• Big Bore demparar
• Savage X demparaturnar með 3 mismunandi stöður fyrir dempara
• Stillanlegur Servó saver á beygjunum
• Savage X samsettning á fram- og afturenda, auðveldari aðgangur að drifinu
• Málað GTXL-1 trukka boddí fylgir í pakkanum
• Stál spurgír 43T
• Stillanlegir stýrisendar
• Alhliða GT-2 dekk og krómaðar Warlock felgur
• 17mm felgu hex
• 2 rása 2.4GHz fjarstýring fylgir
• Sterkt SS-40WP servó (10kg/cm 0,11sek/60°) með málmgírum og vatnsvarið
• Góðar leiðbeiningar fylgja
• Rafhlöður og hleðslutæki fylgja ekki
Vantar til að klára pakkan:
• Rafhlöður fyrir fjarstýringu (4xAA)
• 2 x LiPo 2S-3S (7,4-11,1V – 4000mAh 25C lágmark) – Rafhlöður þurfa að vera að sömu gerð, voltatölu og rýmd
• Hleðslutæki sem hentar við rafhlöður