Fjarstýrður rafmagnsbíll
Helstu atriði:
• Stærðarhlutföll 1/10
• Stærð: Lengd 480mm og breidd 210mm
• Samansettur af framleiðanda
• Vatnshelt móttakarabox, hraðastillir og beygju-servó
• Fullbúin kúlulegum
• Sterk og stíf plast botnplata
• Drifskaft drifið fjórhjóladrif
• Stillanleg veghæð
• Demparaturnar með með margar staðsettningar fyrir dempara
• Olíu fylltir stillanlegir demparar með gormum
• Hefðbundnar HPI boddý festingar
• Þykkur svampstuðari
• Svartar 31mm að framan og 35mm BBS felgur umvafnar Falken Azenis slick dekkjum
• Hefðbundnar 12mm hex felgufestingar, mikið af mismunandi felgum passa
• Málað 911 GT3 RSR boddí fylgir
• Flux MMH-4000 rafmagnsmótor og Flux EMH-3S hraðastillir fylgir
• 4-rása 2.4GHz TF-51 fjarstýring, og SD-07WR servó fylgir
• Getur náð 70+ MPH(124 km/klst) með hærri gírun #114569
Vantar til að klára pakkan:
• 2-3S(7,4-11,1V) Li-Po Rafhlöðu, viðeigandi hleðslutæki og 4 stk. AA batterý í fjarstýringuna



