Plastmódel
• Stærðarhlutföll 1:72
• Lengd 274 mm
• Vænghaf 405 mm
• Erfiðleikastig 2
• Merkingar fyrir bandaríska og RAF flugsveit
• Lím og málning fylgir ekki með
Alvöru flugvélin(til fróðleiks)
Nákvæmlega 32 árum efir flug Wright bræðra, 17 desember 1935, flaug DC-3 í fyrsta skipti og margar eru enn í notkun. Hún er ein af merkari flugvélum sögunnar og fáar aðrar hafa skipt eins miklum sköpum. DC-3 (C-47) er talin ein af þrem þáttum sem unnu síðari heimstyrjöldina.
• Gerðalýsing farþega/fraktflugvél
• Framleiðslu ár 1935-46
• Framleiðsluland Bandaríkin
• Framleiddar 10,655 eintök
Helstu litir
Model Master lakk: 1405 (Gun Metal Metalizer), 1546, (Silver), 1711 (Olive Drab), 1740 (Dark Gull Gray), 1749 (Flat Black), 1768 (Flat White)
Eða
Model Master Acryl:4681, 4678, 4628, 4763, 4768, 4769