Plastmódel
• Nýtt módel (new tool)
• Stærðarhlutföll 1:72
• Fjöldi stykkja 237
• Lengd 321 mm
• Vænghaf 440 mm
• Erfiðleikastig
• Innrétting og flugklefi í nákvæmum smáatriðum
• Lím og málning fylgir ekki með
Alvöru módel(til fróðleiks)
Stóru Bandarísku sprengjuflugvélarnar B-17 eru án efa eitt þekktasta tákn síðari heimstyrjaldar. Þessar flugvélar voru notaðar frá 1941 af Áttunda flughernum Bandaríkjanna og Breska flughernum til stíðsloka 1945. Þrátt fyrir að þessar stóru fjagra-hreyfla flugvélar virtust sem stórt og auðvelt skotmark fyrir þýskar flugvélar áttu áhafnir B-17 vélanna heiður á stórum hluta grandaðra þýskra óvina. B-17 G ,,Fljúandi vikið“ var endurbæting á F-útfærslunni með snúanlegum turn á framan.
• Gerð: Langdræg sprengjuvél
• Áhöfn: níu manns
• Framleiðslu ár 1942
• Framleiðsluland Bandaríkin
• Hreyflar Curtiss Wright R-1820
• Vélarafl 4×883 kW (1.200 hp)
• Hraði 480 km/h
• Drægni: 2.960 km
• Vopnabúnaður: 13 Vélbyssur, hámarks sprengjuhleðsla 7.850 kg
Litir
9, 15, 36, 46, 65, 75, 87, 99